Starfslýsing hins evrópska atvinnumiðlara hefur verið byggð upp á grundvelli upplýsinga sem safnað hefur verið með ítarlegum rannsóknum og mun gefa til kynna þá almennu hæfnisstaðla sem ...
Á grundvelli áður samþykktra staðla á sviði starfshæfni og þekkingar, hefur sameiginleg námsskrá verið hönnuð, þróuð og prófuð. Námsskráin inniheldur dæmi um raunverulegar kennslustundir, ...
Starfsviðurkenning atvinnumiðlara felur í sér einn af eftirtöldum valkostum. a) Fullgilding og viðurkenning þjálfunareininganna 5 eða einhverra þeirra;